Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Fyrsta færslan, ekki menning, heldur minning :)
21.3.2008 | 15:26
Fíllinn hún Nellý sér flýtti af stað
Í frumskóginn vildi flytja
Hún lagði af stað með lúðraþyt
Trútt. Trútt. Trútt.
Forystufíllinn kallar
Af fjarlægri strönd.
Hve ljúft það væri að lifa þar
Og leiðast hönd í hönd.
JÁ!
Fíllinn hún Nellý sér flýtti af stað
Í frumskóginn vildi flytja
Hún lagði af stað með lúðraþyt
Trútt. Trútt.
HÍHÍHÍHÍHÍ!
TRÚTT!
Svona til að skapa réttu stemmninguna á þessum langa föstudegi :)
Vona að þetta komi brosi á einhverjar varir :)
Þegar ég var í Idolinu, var sá sem talaði inn á Íslensku teiknimyndina, sviðstjórinn okkar. Þannig að fyrir mig rifjar þetta lag og þessi texti upp skemmtilegar minningar. Talandinn er alger snillingur og á því algerlega skilið að ég minnist á hann með þessu innleggi :)
Það verður að segjast að ég man ekkert eftir þáttunum, en lagið fæ ég alltaf á heilan reglulega :)Kv í Bili Trútt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)